Vörumynd

Sjónarmið barna og lýðræði

Með rannsóknum á þroska og námi barna efur verið
sýnt fram á að ung börn búa yfir mikill getu og
eru fær um að láta í ljós koðanir sínar á
málefnum sem þau ...

Með rannsóknum á þroska og námi barna efur verið
sýnt fram á að ung börn búa yfir mikill getu og
eru fær um að láta í ljós koðanir sínar á
málefnum sem þau varða. Í Barnasáttmála
Sameinuðu þjóðanna er viðurkenndur réttur barna
til að hafa áhrif á tilveru sína og að á þau sé
hlustað. Þetta hefur leitt itl aukinnar áherslu
á lýðræði í skólastarfi þar sem raddir barna
hafi hljómgrunn og virðing er borin fyrir
sjónarmiðum þeirra og hæfni til að taka
ákvarðanir. Megin umfjöllunarefni þessarar bókar
er sjónarmið barna og lýðræðislegir starfshættir
í leikskólastarfi. Sérfræðingar í málefnum barna
og leikskóla fjalla um rannsóknir þar sem
sjónarmið og réttindi barna eru höfð að
leiðarljósi. Bókin skiptist í átta kafla og í
upphafi hvers kafla eru hugleiðingar
leikskólabarna um ýmsa þætti sem snerta daglegt
líf þeirra. Bókin er ætluð kennaranemum ,
kennurum í leik- og grunnskólum,
stefnumótunaraðilum og öðrum sem láta sig varða
menntun yngstu borgaranna.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt