Vörumynd

Saga Viðskiptaráðuneytisins

Í bókinni er saga viðskiptaráðuneytisins rakin
frá upphafi til ársins 1994. Dregið er fram
hvernig viðskiptastefna stjórnvalda þróaðist frá
höftum til viðs...

Í bókinni er saga viðskiptaráðuneytisins rakin
frá upphafi til ársins 1994. Dregið er fram
hvernig viðskiptastefna stjórnvalda þróaðist frá
höftum til viðskiptafrelsis þar sem frjáls
samkeppni fyrirtækja, valfrelsi neytenda og
leiðbeinandi hlutverk ríkisins eru ráðandi.
Lýst er hvernig ráðuneytið átti þátt í að móta
umrædda stefnu og hvernig það kom að framkvæmd
hennar. Bókin er gefin út í samvinnu
viðskiptaráðuneytisins og Sagnfræðistofnunar
Háskóla Íslands.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt