Einu sinni var stelpa sem hét Freyja Dís og
vildi BARA dansa og dansa.
Nema þegar aðrir sáu
til.
Þá fóru hnén að skjálfa og maginn í
...
Einu sinni var stelpa sem hét Freyja Dís og
vildi BARA dansa og dansa.
Nema þegar aðrir sáu
til.
Þá fóru hnén að skjálfa og maginn í
hnút
Birgitta Sif hefur áður notið mikillar
velgengni fyrir fyrstu bók sína Ólíver sem, eins
og Freyja Dís, kom fyrst út á ensku. Báðar hafa
hlotið afar lofsamlega dóma hjá ýmsum dagblöðum
erlendis, s.s. The New York Times.