Vörumynd

Raddir frá Kúbu

Raddir frá Kúbu er smásagnasafn með fjórtán
sögum eftir konur frá Kúbu. Sögurnar eru
skrifaðar á áratugunum eftir byltingu og eru
fjölbreyttar að stíl og ef...

Raddir frá Kúbu er smásagnasafn með fjórtán
sögum eftir konur frá Kúbu. Sögurnar eru
skrifaðar á áratugunum eftir byltingu og eru
fjölbreyttar að stíl og efni. Þær fjalla um líf
og dauða, ástir og hatur, sorgir og gleði, en
einnig um lífsbaráttuna á Kúbu og flóttann frá
eyjunni. Meðal höfunda smásagnanna er Dora
Alonso, einn þekktasti smásagnahöfundur 20.
aldar í hópi kvenna á Kúbu og Lucia Portela sem
er nú talin meðal efnilegustu rithöfunda
landsins. Erla Erlendsdóttir valdi sögurnar og
þýddi. Inngang rituðu Luisa Campuzano,
forstöðumaður rannsóknastofu í kvennafræðum við
Casa de las Américas stofnunina í Havana, og
Erla Erlendsdóttir

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt