Vörumynd

Saga Andvara

Í sögunni er greint frá því, hvernig fáeinir
menn sem stunduðu jaðar viðfangsefni í litlum
hreppi þar sem myndast hafði byggðakjarni í
nágrenni höfuðborgari...

Í sögunni er greint frá því, hvernig fáeinir
menn sem stunduðu jaðar viðfangsefni í litlum
hreppi þar sem myndast hafði byggðakjarni í
nágrenni höfuðborgarinnar, hófu baráttu fyrir
vexti og viðgangi hugðarefnis síns. Rakið er
hvernig sú barátta gekk, fyrst að fá haga fyrir
reiðhrossin í nágrenni þéttbýlisins og síðan að
bæta aðstöðu til ástundunar hestamennsku. Þar er
greint frá uppbyggingu keppnissvæðis,
hesthúsahverfis, lagningu reiðvega og byggingu
reiðskemmu. Sagan er um sumt átakasaga við
sveitarfélagið en umfram allt saga vaxandi
skilnings og uppbyggingar þar sem félagið
efldist og byggðist upp rétt eins og hreppurinn
sem varð að bænum Garðabæ.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt