Vörumynd

Hugsað með Mill

Þess var víða minnst árið 2006 að tvöhundruð ár
voru liðin frá fæðingu heimspekingsins Johns
Stuart Mill. Íslenskir heimspekingar minntust
afmælisins með má...

Þess var víða minnst árið 2006 að tvöhundruð ár
voru liðin frá fæðingu heimspekingsins Johns
Stuart Mill. Íslenskir heimspekingar minntust
afmælisins með málþingum bæði í Reykjavík og á
Akureyri. Í Hugsað með Mill er að finna 10
ritgerðir sem byggðar eru á erindum sem haldin
voru á málþingunum. Óhætt er að fullyrða að Mill
hafi haft mikil áhrif á íslenska heimspeki og
stjórnmálaumræðu hér á landi. Þegar á 19. öld
var Mill lesinn af forystumönnum íslensks
samfélags og verk hans kynnt íslenskum lesendum.
Á síðari árum hafa margir íslenskir
heimspekingar fjallað um einstök verk hans eða
hugðarefni. Þrjár af merkustu bókum hans,
Frelsið, Nytjastefnan og Kúgun kvenna hafa verið
þýddar á íslensku og hafa hugmyndir hans verið
Íslendingum handgengnar

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt