Vörumynd

55 leiðir til þess að bera fra

Þetta er ekki bók sem þú heldur á. Ég er ekki
rithöfundur og því ekki ætlun mín að reyna að
búa til ráðgátu í líkingu við pípu Magrittes. Ég
er málari. Þess...

Þetta er ekki bók sem þú heldur á. Ég er ekki
rithöfundur og því ekki ætlun mín að reyna að
búa til ráðgátu í líkingu við pípu Magrittes. Ég
er málari. Þessi útgáfa er safn þeirra teikninga
sem ég gerði (og hélt einnig sýningu á) frá
ágústmánuði og fram í desember á árinu 2013. Þá
bjó ég í smábæ á Norðurlandi sem heitir
Siglufjörður og þar starfaði ég sem
verkamaður.[...] Þessir textar eru frásagnir
ókunnugs manns þar sem allt virðist í besta
falli nýtt en í versta falli óskiljanlegt
Ég
efast einnig um að þeir sem ætla sér að
heimsækja Siglufjörð, eða Sigló eins og
heimamenn kalla staðinn, muni finna á síðum
þessum nytsamlegar upplýsingar. Enda eru til
fjölmargir bæklingar og upplýsingamiðstöðvar sem
sinna því hlutverki...

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt