Minni Jóns Sigurðssonar, lag eftir Jón Hlöðver
Áskelsson, við ljóð Matthíasar Jochumssonar, í
tilefni af 200 ára fæðingarafmæli Jóns
Sigurðssonar.
...
Minni Jóns Sigurðssonar, lag eftir Jón Hlöðver
Áskelsson, við ljóð Matthíasar Jochumssonar, í
tilefni af 200 ára fæðingarafmæli Jóns
Sigurðssonar.
Lagið er samið fyrir blandaðan
kór, háa einsöngsrödd og píanó eða orgel og hér
prentað til flutnings.