Vörumynd

Vegur Avatar

Á yfirborðinu er þetta bók orða sem flytur ljúfa
laglínu. En undir frásögnunum eru strengir
meðvitundarinnar slegnir á þann hátt að það
breytir hugsunarhætt...

Á yfirborðinu er þetta bók orða sem flytur ljúfa
laglínu. En undir frásögnunum eru strengir
meðvitundarinnar slegnir á þann hátt að það
breytir hugsunarhætti þínum.
Leiðin sem við
komum er saga vakningar sem er orðin að
alheimshreyfingu
Árið 1986 útbjó kennari að
nafni Harry Palmer námskeið í sjálfsþroska sem
færði fólki verkfæri til að kanna eigin
meðvitund út að ystu mörkum hennarÎfrá þrengsta
skoðanabundna veruleika til hinar ótakmörkuðu
víðáttu uppsprettuvitundar.
Frá því Avatarefnið
var fyrst sett fram hefur skilvirkni og árangur
námsins skýrst og fágast en undirliggjandi
tilgangur þess er en sá sami: Að kenna fólki
áhrifaríkar aðferðir til að bæta líf sitt
samkvæmt eiginn forskrift.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt