Vörumynd

Jörðin kallar á börnin sín

Höfundur ljóðasafnsins var bóndi í Snæhvammi í
Breiðdal, eitt nýrómantísku skáldanna sem áttu
sitt blómaskeið snemma síðustu aldar og fæst
ljóðanna hafa áðu...

Höfundur ljóðasafnsins var bóndi í Snæhvammi í
Breiðdal, eitt nýrómantísku skáldanna sem áttu
sitt blómaskeið snemma síðustu aldar og fæst
ljóðanna hafa áður birst. Sigurjón var hógvært
skáld, gerði miklar kröfur til sjálfs sín og
ljóð hans verðskulda að koma loks fyrir sjónir
ljóðavina. Ritgerð um höfundinn og verk hans
eftir Sólmund Friðriksson, dótturson höfundar,
birtist í bókinni sem er sú tíunda í flokknum
Austfirsk ljóðskáld.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt