Vörumynd

Jón Sigurðsson-Hugsjónir og

Bók þessi hefur að geyma ritgerðir átta
fræðimanna um hugmyndaheim Jóns Sigurðssonar,
hugsjónir hans og baráttumál, og fjallað er um
þrjú málefni sem áttu ...

Bók þessi hefur að geyma ritgerðir átta
fræðimanna um hugmyndaheim Jóns Sigurðssonar,
hugsjónir hans og baráttumál, og fjallað er um
þrjú málefni sem áttu hug hans öðrum fremur -
stjórnskipun Íslands, menntamál þjóðarinnar og
verslunar- og efnahagsmál. Í bókinni eru
jafnframt stutt sýnishorn úr ritum Jóns sem
höfundarnir átta hafa valið svo og grein Björns
M. Olsen um Jón forseta sem upphaflega birtist í
Skírni árið 1911. Allt þetta efni bregður birtu
á hugmyndir Jóns Sigurðssona og viðhorf hans til
þeirra málefna sem hann taldi brýnust í samtíð
sinni og eiga erindi við þjóð hans enn í dag.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt