Vörumynd

Tríó Glóðir-Bjartar vonir

Um Tríó GlóðirBjartar Vonir inniheldur 18 lög
eftir Oddgeir Kristjánsson, þar af tvö áður
óútgefin lög úr handritasafni hans. Í pakkanum
má finna 26 blaðsín...

Um Tríó GlóðirBjartar Vonir inniheldur 18 lög
eftir Oddgeir Kristjánsson, þar af tvö áður
óútgefin lög úr handritasafni hans. Í pakkanum
má finna 26 blaðsína bækling með upplýsingum um
Oddgeir og lögin hans bæði á íslensku og
ensku.Hljómsveitin Tríó Glóðir var stofnuð til
þess að flytja og útsetja tónlist Oddgeirs en
hann lést árið 1966 og hefði orðið 100 ára
gamall í nóvember 2011 hefði hann
lifað.Hljómsveitina skipa langafabarn Oddgeirs,
Hafsteinn Þórólfsson söngvari, Jón Gunnar
Biering Margeirsson gítarleikari og Ingólfur
Magnússon kontrabassaleikari. Einnig syngur
Sigríður Thorlacius með þeim þrjú lög á plötunni.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt