Vörumynd

Stafræn ljósmyndun Skref fyrir

Hugmyndarík handbók fyrir alla sem vilja ná
góðum tökum á ljósmyndun, hvort sem þeir eru að
stíga fyrstu skrefin eða eru reyndir
myndasmiðir.
Í bók...

Hugmyndarík handbók fyrir alla sem vilja ná
góðum tökum á ljósmyndun, hvort sem þeir eru að
stíga fyrstu skrefin eða eru reyndir
myndasmiðir.
Í bókinni er að finna hagnýtar
leiðbeiningar og myndræn framsetning hjálpa þér
að ná tökum á helstu aðferðum og veita þér
innblástur til að móta þinn eigin stíl.

Fjallað er um allar helstu nýjungar í stafrænni
ljósmyndun, þar á meðal við myndvinnslu,
kvikmyndatöku og eftirvinnslu hreyfimynda.

Höfundurinn, Tom Ang, er margverðlaunaður
ljósmyndari, sjónvarpsþáttastjórnandi og
metsöluhöfundur. Í bókinni eru birtar ríflega
1000 ljósmyndir eftir hann.

Stórfróðlegt
uppflettirit sem þú leitar í aftur og aftur!

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt