Vörumynd

Sindur - ljósbrot frá eyðibýli

Verður líf húss þá fyrst virði þegar það er ekki
lengur? Kaldan apríldag stóðu mæðgin á
bæjarhlaði til að kveðja bæ áður en hann yrði
felldur. Sonurinn ljós...

Verður líf húss þá fyrst virði þegar það er ekki
lengur? Kaldan apríldag stóðu mæðgin á
bæjarhlaði til að kveðja bæ áður en hann yrði
felldur. Sonurinn ljósmyndari, móðirin
textasmiður og hönnuður. Ár liðu og bærinn
hrundi í takt við banka og samfélag. Hrun vekur
vitund um hið liðna. Öreindir minninga vöknuðu
um líf sem einu sinni var, ljóðrænar örsögur
undir áhrifum hrífandi ljósmynda sem birtast í
bókinni. Tregi tekst á við kímni, orð ramba á
brún glatkistu, gamall tími mætir nýjum ´ Sindur
- ljósbrot frá eyðibýli vekur minningar og
tilfinningar, fallegur og góður gripur til að
gefa og njóta.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt