Tvískinna fjallar á gagnrýninn hátt um hlutverk
tungumáls og táknfræði í nútímasamfélagi. Ótal
textar og myndskilaboð dynja á okkur daglega og
oft er erfitt...
Tvískinna fjallar á gagnrýninn hátt um hlutverk
tungumáls og táknfræði í nútímasamfélagi. Ótal
textar og myndskilaboð dynja á okkur daglega og
oft er erfitt að greina bullið frá ruglinu.
Þetta er bók fyrir alla sem hafa áhuga á
samfélaginu og tungumálinu sem heldur því saman.
³Móteitur í bókarformiÊ Andri Snær Magnason -
tviskinna.ljod.is -