Vörumynd

Sumarhús með sundlaug - kilja

Þegar einn sjúklinga heimilislæknisins Marcs
Schlosser lætur lífið vaknar spurningin hvort
lækninum hafi orðið á mistök eða hvort hann hafi
óhreint mjöl í p...

Þegar einn sjúklinga heimilislæknisins Marcs
Schlosser lætur lífið vaknar spurningin hvort
lækninum hafi orðið á mistök eða hvort hann hafi
óhreint mjöl í pokahorninu. Er skýringanna að
leita í því sem átti sér stað í sumarhúsinu þar
sem hann dvaldi ásamt hópi fólks? Allir hafa
eitthvað að fela og engum er treystandi því
þegar sjálfselska og óheilindi ráða för svíkja
menn jafnvel það sem þeim er heilagast.
Herman
Koch tekur hér á samfélagsmálum á hárbeittan og
dramatískan hátt, enda kunna fáir betur að
afhjúpa mein samfélagsins og bresti í samskiptum
fólks. Sumarhús með sundlaug er tilnefnd til
Librisbókmenntaverðlaunanna og Gouden
Boekenuilverðlaunanna.
Metsölubókin
Kvöldverðurinn eftir sama höfund kom út á
íslensku 2010.
Ragna Sigurðardóttir þýddi.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  2.790 kr.
  2.508 kr.
  Skoða
 • Penninn
  2.800 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt