Vörumynd

Hvolpahandbókin

Hvolpahandbókin er handhægt uppflettirit fyrir
alla hvolpaeigendur sem og eigendur eldri hunda.
Í bókinni er farið yfir flest það sem þarf að
vita um hvolpi...

Hvolpahandbókin er handhægt uppflettirit fyrir
alla hvolpaeigendur sem og eigendur eldri hunda.
Í bókinni er farið yfir flest það sem þarf að
vita um hvolpinn, allt frá því hvernig velja
skal hentugan félaga þar til kemur að því að
þjálfa hann. Meðal annars er fjallað um við
hverju má búast fyrstu sólarhringana á nýja
heimilinu, þroskaferli hvolpsins, heilsufar
hvolpsins, algenga heilsufarskvilla og viðbrögð
við slysum og sjúkdómum. Stuttlega er farið yfir
grunnatriði í þjálfun hvolpsins og algeng
hegðunarvandamál eins og nag og flaður.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt