Vörumynd

Varúlfurinn

Í Varúlfinum fær Adamsberg yfirlögregluþjónn í
París heldur óvenjulegt sakamál til rannsóknar.
Suður í frönsku Ölpunum gengur sá orðrómur
fjöllunum hærra að...

Í Varúlfinum fær Adamsberg yfirlögregluþjónn í
París heldur óvenjulegt sakamál til rannsóknar.
Suður í frönsku Ölpunum gengur sá orðrómur
fjöllunum hærra að þar eigi varúlfur sök á
óhugnanlegum drápum á bæði sauðfé og mönnum.
Adamsberg fylgist úr fjarlægð með blóði drifnu
ferðalagi morðingjans milli fjallaþorpanna uns
hann ákveður að skerast í leikinn og komast að
hinu sanna. Getur verið að þarna sé varúlfur á
ferð, eða er þetta kannski bara ósköp venjulegur
úlfur úr nærliggjandi þjóðgarði? Eða er þetta
eitthvað allt annað? Varúlfurinn, eins og aðrar
skáldsögur Fred Vargas, er uppfullur af
skemmtilegum, skringilegum og eftirminnilegum
persónum, hvort sem það eru fjárhirðar,
morðkvendi eða löggur.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  2.490 kr.
  2.202 kr.
  Skoða
 • Penninn
  1.940 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt