Vörumynd

Sýnilegt myrkur - HLJÓÐBÓK

Sýnilegt myrkur Í Frásögn um vitfirringu fjallar
um baráttu bandaríska rithöfundarins William
Styrons við þunglyndi sem helltist yfir hann af
fullum þunga á...

Sýnilegt myrkur Í Frásögn um vitfirringu fjallar
um baráttu bandaríska rithöfundarins William
Styrons við þunglyndi sem helltist yfir hann af
fullum þunga á efri árum. Brugðið er upp myndum
af vonleysi, sjálfsvígshugsunum, innlögnum á
sjúkrahús, lyfjagjöfum og öðrum fylgikvillum
hins myrkvaða huga. En höfundurinn leggur einnig
áherslu á að þunglyndi er ekki tortíming
sálarinnar; þrátt fyrir allt er einn ljós
punktur; það er hægt að sigrast á honum! Einar
Má Guðmundsson rithöfundur ritar formála.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt