Vörumynd

Barnið og uppvaxtarárin

Barnið og uppvaxtarárin með hómópatíu er frábær
búbót fyrir allt fjölskyldufólk sem vill fræðast
um og nýta sér þessa aldagömlu, áhrifaríku og
mildu náttúru...

Barnið og uppvaxtarárin með hómópatíu er frábær
búbót fyrir allt fjölskyldufólk sem vill fræðast
um og nýta sér þessa aldagömlu, áhrifaríku og
mildu náttúrumeðferð.Í þessari bók er tekið á
rúmlega þrjátíu atriðum sem upp geta komið á
uppvaxtarárum barna og hvernig má á auðveldan
hátt takast á við einkenni þeirra heima
við.Meðal fjölda annarra kvilla er tekið á
magakrömpum, eyrnabólgum, kvefi, hósta, hita,
hálsbólgu, kossageit, meltingarkvillum,
undirmigu, tanntöku, vörtum, lús og njálgi.
Einnig er ítarlegur kafli um Bráðahjálp, sem
kemur sér vel á ferðalögum og ef um minniháttar
slys er að ræða.Í seinni hluta bókarinnar eru
settar upp aðgengilegar samanburðartöflur sem
auðvelda val á milli remedía eftir þeim
einkennum sem eiga við í hverju tilfelli fyrir
sig.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt