Gustur úr djúpi nætur er safn þýðinga á ljóðum
spænska skáldsins Federico García Lorca, sem
birst hafa í blöðum og tímaritum á Íslandi. Hér
er á ferðinni tv...
Gustur úr djúpi nætur er safn þýðinga á ljóðum
spænska skáldsins Federico García Lorca, sem
birst hafa í blöðum og tímaritum á Íslandi. Hér
er á ferðinni tvímála útgáfa þar sem frumtexti
birtist við hlið þýðingarinnar. Margir þýðendur
hafa fengist við að