Vörumynd

Fagurfræði og miðlun

Fagurfræði og miðlun eftir Walter Benjamin
(1892Í1940) gefur mynd af margþættu
höfundarverki eins merkasta menningargagnrýnanda
20. aldar. Í þessu safni rit...

Fagurfræði og miðlun eftir Walter Benjamin
(1892Í1940) gefur mynd af margþættu
höfundarverki eins merkasta menningargagnrýnanda
20. aldar. Í þessu safni ritgerða og hugleiðinga
kemur höfundurinn víða við og fjallar jafnt um
kvikmyndir, málverk, bækur og tímarit, útvarp,
tungumál, ljósmyndir, frímerki, jurtir og
rithandarfræði. Útkoman er tvístruð heildarmynd
evrópskrar nútímamenningar, þar sem sjónum er
oft beint á óvæntan hátt að fyrirbærum
hversdagslífsins. Í sviptingasamri greiningu
tekst Benjamin á við áleitnar spurningar sem
varða samband þekkingar, reynslu og skynjunar Í
sögu, samtíma og framtíðar.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt