Einfaldlega flókið er fyrsta breiðskífa
Hallgríms Oddssonar. Platan inniheldur 12
þematengd lög sem fjalla um skuldbindingafælin
kvíðasjúkling - ástir hans...
Einfaldlega flókið er fyrsta breiðskífa
Hallgríms Oddssonar. Platan inniheldur 12
þematengd lög sem fjalla um skuldbindingafælin
kvíðasjúkling - ástir hans og örlög.Hallgrímur
Oddsson er verðlauna leikskáld og söng meðal
annars í þungarokkshljómsveitinni Stripshow.