Vörumynd

Árbók F.Í. 2010

Árbók Ferðafélags Íslands fjallar að þessu sinni
um Friðland að Fjallabaki en þar eru
Landmannalaugar og nágrenni í öndvegi. Höfundur
bókarinnar er Ólafur Ö...

Árbók Ferðafélags Íslands fjallar að þessu sinni
um Friðland að Fjallabaki en þar eru
Landmannalaugar og nágrenni í öndvegi. Höfundur
bókarinnar er Ólafur Örn Haraldsson forseti FÍ.
Friðland að Fjallabaki er eitt fegursta svæði
Íslands og náttúrufar þar einstakt á heimsvísu.
Bók, sem fjallar um slíkt svæði, nær aldrei að
fanga viðfangsefnið til fulls en reynt hefur
verið að birta lesandanum sem flest af
áhugaverðum einkennum friðlandsins.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt