Vörumynd

Víravirki (Íslensk söngljóð)

Geisladiskurinn Víravirki inniheldur 28 klassísk
íslensk söngljóð Í allt frá þjóðlögum til
nútímatónsmíða. Flytjendur á disknum eru Erla
Dóra Vogler, mezzós...

Geisladiskurinn Víravirki inniheldur 28 klassísk
íslensk söngljóð Í allt frá þjóðlögum til
nútímatónsmíða. Flytjendur á disknum eru Erla
Dóra Vogler, mezzósópran, og Doris Lindner,
píanóleikari, frá Austurríki. Doris og Erla
lærðu báðar í Vínarborg og hafa að stærstum
hluta einbeitt sér að flutningi söngljóða Í á
ýmsum tungumálum og frá ýmsum tónskáldum,
tónlistartímabilum og löndum. Vegna færni
sinnar í flutningi söngljóða fengu þær styrk frá
Anton Bruckner einkaháskólanum í Linz til að
gefa út geisladiskinn.
Mikil vinna var lögð í
heftið sem disknum fylgir. Ljóðin sem flutt eru
á disknum, sem og allur annar texti, er þýddur
yfir á þýsku. Auk þess er fyrsti stafurinn í
hverju ljóði skrautskrifaður og kápan sem og
diskurinn prýdd myndabútum af íslensku
víravirki.
Falleg gjöf, bæði fyrir augað og
eyrað.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt