Vörumynd

Tölur stærðir í leik og starfi

Handbók um stærðfræðikennslu ungra barna fyrir
leik,- grunnskóla og heimili. Fjallað um
skipulag kennslu, samverustund, hópverkefni og
einstaklingsverkefni ...

Handbók um stærðfræðikennslu ungra barna fyrir
leik,- grunnskóla og heimili. Fjallað um
skipulag kennslu, samverustund, hópverkefni og
einstaklingsverkefni sem þroska skilning barna á
stærðar- og fjöldahugtökum, tímahugtökum,
uppbyggingu talnakerfisins og einföldum
reikniaðgerðum.
Nám og leikur er spunnið saman á
lipran og aðgengilegan hátt. Fjallað um myndræna
stundatöflu og umgjörð kennslu.
Hugmyndir í
bókinni eru sniðnar fyrir leikskóla í
samverustundum og hópastarfi. Bókin er hvalreki
á fjörur þeirra sem vilja efla skilning og áhuga
barna frá unga aldri. Hentar foreldrum í námi og
leik með börnum sínum.
Bók til viðbótar almennu
námsefni í stærðfræði, ætluð kennurum sem vilja
dýpka skilning og efla áhuga barna á stærðfræði
með leik og léttum æfingum.
Hugmyndir úr
sérkennslu sem hæfa nemendum sem þurfa á mikilli
endurtekningu að halda og hlutbundna nálgun í
stærðfræðinámi.

Verslanir

  • Penninn
    Til á lager
    6.223 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt