Með bókinni fylgir geisladiskur með upplestri af
sögunni.
Litla hafmeyjan er í boltaleik við
vin sinn Doppa sem er kappsfullur en klaufskur
háhyrni...
Með bókinni fylgir geisladiskur með upplestri af
sögunni.
Litla hafmeyjan er í boltaleik við
vin sinn Doppa sem er kappsfullur en klaufskur
háhyrningur. Í hita leiksins rekst hann á
galdrakvísl sækonungsins með skelfilegum
afleiðingum. Allt stefnir í óefni en þá fær
Doppi tækifæri til að sýna hvað í honum býr.