Vörumynd

Meðganga og fæðing með

Í þessari bók er tekið á mörgum af þeim kvillum
sem konur geta þurft að takast á við á meðgöngu,
í fæðingarferlinu sjálfu og fyrstu dagana eftir
að hún hefu...

Í þessari bók er tekið á mörgum af þeim kvillum
sem konur geta þurft að takast á við á meðgöngu,
í fæðingarferlinu sjálfu og fyrstu dagana eftir
að hún hefur eignast barn. Má til dæmis nefna
morgunógleði, bjúg, meltingarójafnvægi,
sinadrætti, bakverki, gyllinæð,
fæðingarþunglyndi, brjóstabólgu, þvagteppu,
ásamt fjölda annarra kvilla sem teknir eru
fyrir. Það er val hverrar konu hvernig hún vill
takast á við sína líðan á sinni meðgöngu.
Hómópatía er kostur sem vert er að kynna sér.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt