Vörumynd

Skellibjalla + Cd

Hugljúft og töfrandi ævintýri um ljósálfinn
Skellibjöllu og vini hennar.
Í þessu hugljúfa
ævintýri segir frá komu Skellibjöllu í
Ljósálfaból og fyr...

Hugljúft og töfrandi ævintýri um ljósálfinn
Skellibjöllu og vini hennar.
Í þessu hugljúfa
ævintýri segir frá komu Skellibjöllu í
Ljósálfaból og fyrstu vængjatökum hennar þar.

Eins og allir ljósálfar var Skellibjalla sköpuð
úr töfradufti og fyrsta hlátri ungbarns. Við
hátíðlega athöfn var hæfileiki hennar fundinn og
hlutskipti hennar ákveðið. Skellibjalla á erfitt
með að sætta sig við niðurstöðuna og leitar
leiða til að rækta með sér aðra hæfileika Í með
ófyrirsjáanlegum afleiðingum!
Einnig fylgir með
hljómdiskur

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt