Vörumynd

Nám fyrir alla

Í nemendahópum grunn- og leikskóla eru nemendur
nú með fjölbreyttari þarfir en áður hefur verið.
Það er spennandi verkefni að koma til móts við
svo fjölbrey...

Í nemendahópum grunn- og leikskóla eru nemendur
nú með fjölbreyttari þarfir en áður hefur verið.
Það er spennandi verkefni að koma til móts við
svo fjölbreyttan hóp og skapa skóla þar sem
allir eru viðurkenndir í skólasamfélaginu, en
það er einnig krefjandi vegna þess að það kallar
á margvíslega færni og reynslu þeirra
starfsmanna sem sinna nemendahópnum. Í bókinni
Nám fyrir alla Í undirbúningur, kennsla og mat í
skóla margbreytileikans er fjallað um hvernig
hægt er að gera nám að gæðanámi fyrir alla
nemendur. Bent er á leiðir að þessu marki og
gefin dæmi. Þá eru birt eyðublöð sem kennarar
geta nýtt sér til að kynnast nemendum sínum
betur, auka samstarf við samkennara og
fjölskyldur nemenda, kenna í getublönduðum
hópum, meta nám nemenda og veita þeim endurgjöf.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt