Vörumynd

Bjarni Ara-Elvis Gospel

Bjarni

Bjarni Arason kemur hér með ný plötu, Bjarni Ara
- Elvis Gospel.
Á henni syngur Bjarni með sínu
lagi, hvorki meira né minna en 23 gospel lög úr
saf...

Bjarni Arason kemur hér með ný plötu, Bjarni Ara
- Elvis Gospel.
Á henni syngur Bjarni með sínu
lagi, hvorki meira né minna en 23 gospel lög úr
safni Elvis Presley. Á plötunni koma fram
frábærir tónlistarmenn og bakraddasöngvarar.
Jóhann Ásmundsson á bassa, Pétur Valgarð
Pétursson á gítar, Erik Qvick á trommur, Gunnar
Gunnarsson á hammond, Örn Arnarson Skarphéðinn
Þór Hjartarson og Hafsteinn Þórólfsson sjá um
raddirnar. Auk þess leikur Bjarni Arason á
trompet, Sigurður Flosason á flautu, og Matthías
Stefánsson og Bryndís Halla Gylfadóttir á
strengjahljóðfæri.
Það er Þórir Úlfarsson sem
stjórnar upptökum og sér um hljómsveitarstjórn
ásamt því að leika á píanó.

Meðal annara laga
á plötunni eru:
In the ghetto
Bridge over
troubled water
How great thou art
If I can
dream
Swing down sweet chariot
Amazing
grace
YouÉll never walk alone

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt