Vörumynd

Ævintýri Sherlock Holmes - 4cd

Sherlock Holmes kom fyrst fram á sjónarsviðið
fyrir rúmlega einni öld og skömmu síðar fóru
sögur af honum að birtast á íslensku. Allar
götur síðan hefur han...

Sherlock Holmes kom fyrst fram á sjónarsviðið
fyrir rúmlega einni öld og skömmu síðar fóru
sögur af honum að birtast á íslensku. Allar
götur síðan hefur hann notið mikilla vinsælda,
enda mesti leynilögreglusnillingur
heimsbókamenntanna og persónan einstök. Á
þessari hljóðbók eru eftirfarandi
ævintýri:Margliti borðinn, Blái gimsteinninn,
Þumalfingur vélfræðingsins og Betlarinn með
skarð í vör.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt