Vörumynd

Skindauði MP3

Í tjaldi á Ekebergsléttunni finnst lík konu sem
augljóslega hefur verið myrt. Henning Juul
blaðamanni er falið að fjalla um málið og hann
rekur þræði sem le...

Í tjaldi á Ekebergsléttunni finnst lík konu sem
augljóslega hefur verið myrt. Henning Juul
blaðamanni er falið að fjalla um málið og hann
rekur þræði sem leiða hann á sífellt hættulegri
brautir. Höfundur er hratt rísandi stjarna á
norska glæpasagnahimninum. Steinn Ármann
Magnússon leikari les. Bókin er á einum Mp3
diski.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt