Vörumynd

Farartæki, Skoðum saman

Hjá Máli og menningu eru nú komnar út þrjár
harðspjaldabækur fyrir yngstu lesendurna í
bókaflokknum ³Skoðum samanÊ: Dýrin, Farartæki og
Fyrstu orðin. Þessi ...

Hjá Máli og menningu eru nú komnar út þrjár
harðspjaldabækur fyrir yngstu lesendurna í
bókaflokknum ³Skoðum samanÊ: Dýrin, Farartæki og
Fyrstu orðin. Þessi nýi bókaflokkur opnar augu
barnanna fyrir fjölbreytileika heimsins en í
bókunum eru skemmtilegar myndir af alls kyns
dýrum, farartækjum og hlutum sem gaman er að
kunna nöfnin á. Einfaldur texti myndar grunn að
góðum orðaforða og athugunarleikir skerpa á
athyglisgáfunni.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt