Þriðja bók Einars Más um hina litríku fjölskyldu
sem lesendur þekkja úr bókunum Fótspor á himnum
og Draumar á jörðu. Sögusviðið er Ísland á
áratugum hernáms...
Þriðja bók Einars Más um hina litríku fjölskyldu
sem lesendur þekkja úr bókunum Fótspor á himnum
og Draumar á jörðu. Sögusviðið er Ísland á
áratugum hernáms og kjarabaráttu. Sem fyrr
fléttar Einar Már saman sögu einstaklinga og
samfélags þannig að úr verður hrífandi
þjóðarsaga, byggð jöfnum höndum á sögulegum
heimildum og hugarflugi.