Vörumynd

Nafnlausir vegir - kilja

Þriðja bók Einars Más um hina litríku fjölskyldu
sem lesendur þekkja úr bókunum Fótspor á himnum
og Draumar á jörðu. Sögusviðið er Ísland á
áratugum hernáms...

Þriðja bók Einars Más um hina litríku fjölskyldu
sem lesendur þekkja úr bókunum Fótspor á himnum
og Draumar á jörðu. Sögusviðið er Ísland á
áratugum hernáms og kjarabaráttu. Sem fyrr
fléttar Einar Már saman sögu einstaklinga og
samfélags þannig að úr verður hrífandi
þjóðarsaga, byggð jöfnum höndum á sögulegum
heimildum og hugarflugi.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  1.990 kr.
  1.814 kr.
  Skoða
 • Penninn
  Til á lager
  2.074 kr.
  1.868 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt