Vörumynd

Veröld sem var - kilja

Veröld sem var er einhver áhrifamesta
sjálfsævisaga rithöfundar sem út hefur komið.
Höfundurinn fléttar lífshlaup sitt saman við
umrótatíma í Evrópu á síðus...

Veröld sem var er einhver áhrifamesta
sjálfsævisaga rithöfundar sem út hefur komið.
Höfundurinn fléttar lífshlaup sitt saman við
umrótatíma í Evrópu á síðustu öld svo úr verður
einstakur aldarspegill sem felur í sér mikilvæg
varnaðarorð til komandi kynslóða. Austurríski
gyðingurinn Stefan Zweig hóf ritun sögunnar árið
1934 þegar uppgangur nasista var í algleymingi
og útþensla Þriðja ríkisins ásamt víðtækum
gyðingaofsóknum blöstu við öllum sem höfðu augun
opin. Zweig flýði heimaland sitt og hélt til
Englands og síðar Brasilíu. Þar lauk hann
verkinu í febrúar 1942 og póstlagði handritið
til útgefanda. Daginn eftir styttu Zweig-hjónin
sér aldur, södd lífdaga í stríðshrjáðum heimi.
Sagan er listrænt uppgjör höfundarins við
samtímann og lýsir á einstakan hátt hvernig
kynslóð hans glutraði niður ³gullöld öryggisinsÊ
í skiptum fyrir veröld haturs og villimennsku.
Halldór J. Jónsson og Ingólfur Pálmason þýddu.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  2.990 kr.
  2.788 kr.
  Skoða
 • Penninn
  Til á lager
  2.999 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt