Vörumynd

Ósk einhyrnings - kilja

Ósk einhyrningsins er hugmyndaríkt og hugljúft
ævintýri handa lesendum á aldrinum sex til átta
ára. Hún er með stóru letri handa lesþyrstum
krökkum og með n...

Ósk einhyrningsins er hugmyndaríkt og hugljúft
ævintýri handa lesendum á aldrinum sex til átta
ára. Hún er með stóru letri handa lesþyrstum
krökkum og með nóg af skemmtilegum myndum. Bókin
er í kilju en eftirspurn eftir nýjum barnabókum
í kilju hefur aukist statt og stöðugt undanfarin
ár. Ósk einhyrningsins fjallar um Mögdu, sem
laumast um borð í undurfallegan bát skammt frá
heimili sínu. Hún hefur ekki hugmynd um að
ævintýrin eru á næsta leiti. Áður en hún veit af
er hún komin til Zavaníu þar sem óskirnar
rætast. Þær rætast þó ekki sjálfkrafa Í
Óskameistarinn þarf að samþykkja þær. En nú er
illt í efni; Sebastían, lærlingur
Óskameistarans, er í vanda staddur því lítill
einhyrningur hefur óskað þess að komast heim.
Gæti Magda kannski orðið þeim að liði?

Verslanir

  • Penninn
    1.857 kr.
    1.671 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt