Vörumynd

Ljóðasafn Steinunnar Sigurðard

Í þessu heildarsafni ljóða Steinunnar koma
glöggt fram hin skýru höfundareinkenni
Steinunnar: hnitmiðaður og myndrænn stíll,
sterkar og óvæntar náttúrumyndi...

Í þessu heildarsafni ljóða Steinunnar koma
glöggt fram hin skýru höfundareinkenni
Steinunnar: hnitmiðaður og myndrænn stíll,
sterkar og óvæntar náttúrumyndir, glettni og
lífsgleði sem vegast á við ugg og trega,
tilfinningahiti tempraður af kaldhæðni,
hversdagsleg orð um undur og stórmerki lífsins.
Ljóðabækur Steinunnar hafa flestar verið
ófáanlegar um árabil en hér birtast þær allar í
nýrri og vandaðri útgáfu með sérlega
skemmtilegum formála eftir Guðna Elísson
bókmenntafræðing.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt