Vörumynd

Málkrókar ný - kilja

Sextíu stuttir þættir um íslenskt mál. Margt er
hér sótt til fjölmiðlamáls og bent á vítin til
að varast, en ekki síður sýndar mögulegar
útgönguleiðir úr má...

Sextíu stuttir þættir um íslenskt mál. Margt er
hér sótt til fjölmiðlamáls og bent á vítin til
að varast, en ekki síður sýndar mögulegar
útgönguleiðir úr málklemmum sem allir kannast
við. Bókin er fróðleg og skemmtileg lesning
öllum þeim sem hafa gaman af íslenskri tungu en
nýtist einnig sem handbók fyrir þá sem vilja
vanda mál sitt. Höfundur: Mörður Árnason

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt