Vörumynd

Frú Kennedy og ég

Hrífandi og náin lýsing á heillandi forsetafrú,
sögð af manni sem þekkti hana betur en flestir
aðrir.Í fjögur ár var Clint Hill lífvörður
Jackie Kennedy og ...

Hrífandi og náin lýsing á heillandi forsetafrú,
sögð af manni sem þekkti hana betur en flestir
aðrir.Í fjögur ár var Clint Hill lífvörður
Jackie Kennedy og stöðugt við hlið hennar - á
fyrstu dögum forsetatíðar Johns F. Kennedy;
þegar synirnir John og Patrick fæddust, og
skyndilegt andlát Patricks; á frídögum
fjölskyldunnar; við forvitnileg kynni hennar af
Aristotle Onassis; morðið á forsetanum og þeim
dimmu dögum sem fylgdu í kjölfarið á því.Þetta
er einstök saga manns sem var í einhverju mest
spennandi starfi sem um gat, með konu sem allur
heimurinn elskaði, í ævintýri, sem áleitinn
harmleikur batt endi á allt of fljótt.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt