Vörumynd

Spirit of the Forest

Á hverri öld er dulunni sem aðskilur andaheiminn frá okkar lyft upp. Duttlungafullir englar, sem dragast að krafti skógarins gamla, koma niður gegnum skýin og taka enn á ný þátt í þessu aldanna spili. Þú ert einn þessara engla — vera full af forvitni og ótrúlegum krafti. Lífið í skóginum heillar þig, og þú safnar plöntum, dýrum og álfum af áfergju til að bæta í yfirskilvitlega dýragarðinn þinn....
Á hverri öld er dulunni sem aðskilur andaheiminn frá okkar lyft upp. Duttlungafullir englar, sem dragast að krafti skógarins gamla, koma niður gegnum skýin og taka enn á ný þátt í þessu aldanna spili. Þú ert einn þessara engla — vera full af forvitni og ótrúlegum krafti. Lífið í skóginum heillar þig, og þú safnar plöntum, dýrum og álfum af áfergju til að bæta í yfirskilvitlega dýragarðinn þinn. En gættu að, því aðrar verur eru á ferð, aæveg eins og þú, sem eru líka að safna lífi skógarins. Í Spirits og the Forest taka leikmenn að sér hlutverk frumefnanna fjögurra sem næra náttúruöflin. Allt að fjórir leikmenn keppast um að safna sem flestum (af níu mismunandi) andatáknum, sem eru tengd mismunandi náttúruöflum. Í hverri umferð, draga leikmenn sér allt að tveimur flísum úr skóginum (af 48 sem á borðinu eru), eignast greiðamerkla, og hreyfa, setja niður, eða sækja sér gimsteina. Leikmenn skiptast á að gera þar til öllum flísunum hefur verið safnað. Við leikslok, skora leikmenn stig fyrir hvern anda sem þeir eiga meirihluta af. Flest stig sigra spilið. https://youtu.be/HZ-E2cyp_a8

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt