Vörumynd

Fyrsta, annað og þriðja hús

Árið 1974 vann myndlistarmaðurinn Hreinn
Friðfinnsson verkið House Project, sem varð síðan
meðal þekktari verka hans. Húsið var byggt á
röngunni og innihél...

Árið 1974 vann myndlistarmaðurinn Hreinn
Friðfinnsson verkið House Project, sem varð síðan
meðal þekktari verka hans. Húsið var byggt á
röngunni og innihélt þannig allan heiminn utan
sjálft sig. Hreinn vann síðan aðra útgáfu af
húsinu og var hún reist í Frakklangi árið 2008.
Það hús er speyglun fyrsta hússins þannig að hið
ytra snéri að veröndinni en inni var veröldin
sjálf. Inni í húsinu er líkan af fyrsta húsinu,
byggt úr mjóum vír. Á hólnum sem fyrsta húsið stóð
byggði Hreinn enn eina útgáfu hússins, stækkaða
endurgerð vírmódelsins innan úr húsinu í
Frakklandi.
Textar, ljósmyndir og hönnun bókarinnar byggir á
þessum húsum. Húsum sem eru spegilmyndir hvors
annars, fela í sér alla veröldina um leið og þau
loka hana úti. Í bókinni má finna myndir af
verkunum þremur og gerð þeirra auk texta eftir
franska listfræðinginn Frédric Paul og Ólöfu K.
Sigurðardóttur forstöðumann Hafnarborgar.

Verslanir

  • Penninn
    5.186 kr.
    4.672 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt