Vörumynd

Áfram Afríka

Áfram Afríka er eitt viðamesta ljósmyndaverkefni
sem ráðist hefur verið í á Íslandi. Um 200
myndir bókarinnar eru valdar úr safni um 35.000
ljósmynda sem te...

Áfram Afríka er eitt viðamesta ljósmyndaverkefni
sem ráðist hefur verið í á Íslandi. Um 200
myndir bókarinnar eru valdar úr safni um 35.000
ljósmynda sem teknar voru á nærri þriggja ára
tímabili í 14 löndum Afríku. Formála ritar
afríski leikmaður ársins 2009, Didier Drogba,
fyrirliði landsliðs Fílabeinsstrandarinnar, og
rennur hluti af ágóða af sölu bókarinnar til
styrktar fólbotaskóla hans á
Fílabeinsströndinni. Inngangurinn er eftir einn
þekktasta rithöfund Afríku,
Orange-verðlaunahafann Chimamanda Ngozi Adiche
frá Nígeríu, og fremsti sérfræðingur heims í
afrískum fótbolta, íþróttafréttamaðurinn Ian
Hawkey, skrifar ágrip af sögu knattspyrnunnar í
Afríku.

Verslanir

  • Penninn
    Til á lager
    8.289 kr.
    7.460 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt