Vörumynd

EQUIVOCAL

ljósmyndaröðinni Equivocal eru sagðar margar
samhliða sögur. Heimilið er griðarstaður
leyndardóma þar sem angurvær stemmning ríkir í
hversdagslegri en óraun...

ljósmyndaröðinni Equivocal eru sagðar margar
samhliða sögur. Heimilið er griðarstaður
leyndardóma þar sem angurvær stemmning ríkir í
hversdagslegri en óraunverulegri kyrrð.
Myndirnar eru teknar á Íslandi og Ítalíu,
Ungverjalandi og Póllandi en virðast frá landi
sem ljósmyndarinn hefur uppgötvað handan við
forhengi raunveruleikans. Katrín Elvarsdóttir
(f. 1964) útskrifaðist með BFA gráðu í
ljósmyndun frá Art Institute of Boston árið
1993. Katrín var tilnefnd til
ljósmyndaverðlaunanna Deutsche Börse
Photographic Prize 2009 fyrir sýninguna Equivocal.

Verslanir

  • Penninn
    999 kr.
    900 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt