Vörumynd

Krossgátugeitungurinn

Geitungurinn er saminn með það að markmiði að
gera lestrarnám og lestrarþjálfun barna að
skemmtilegu viðfangsefni og auka áhuga þeirra á
lestri texta og tal...

Geitungurinn er saminn með það að markmiði að
gera lestrarnám og lestrarþjálfun barna að
skemmtilegu viðfangsefni og auka áhuga þeirra á
lestri texta og talna, skrift og reikningi.
Krossgátugeitungurinn er saminn í þessum anda og
hæfir börnum sem farin eru að lesa og skrifa og
hafa gaman af glímunni við stafi og orð.

Í
heftinu eru margvíslegar þrautir: talnaþrautir,
stafa- og orðaþrautir, orðasúpur, orðarugl,
myndaþrautir, krossgátur og einföld dæmi.

Geitungurinn er íslenskt úrvalsefni eftir Árni
Árnason kennara og rithöfund og Halldór
Baldursson teiknara. Þeir hafa lengi starfað
saman að útgáfu barna- og kennslubóka og báðir
hlotið verðlaun og viðurkenningar fyrir verk sín.

Verslanir

 • A4
  Til á lager
  1.239 kr.
  991 kr.
  Skoða
 • Heimkaup
  Til á lager
  1.290 kr.
  1.160 kr.
  Skoða
 • Penninn
  1.244 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt