Vörumynd

Týnda regnhlífin

Texti er jafnan háll sem áll; í honum mætir
veruleikinn orðunum og útkoman er sjaldan
augljós, ein og vís. Jacques Derrida segir frá
því í bókinni Sporum a...

Texti er jafnan háll sem áll; í honum mætir
veruleikinn orðunum og útkoman er sjaldan
augljós, ein og vís. Jacques Derrida segir frá
því í bókinni Sporum að eftir að Friedrich
Nietzsche sendi handrit Gáskafullu vísindanna
til prentunar hafi hann ritað á minnismiða: Ég
hef gleymt regnhlífinni minni. Minnismiðinn
hefur valdið mörgum manninum heilabrotum og
orðið tilefni mikilla bollalegg- inga. Týnda
regnhlífin Í list túlkunarinnar fjallar um
leitina að regnhlífinni sem Nietzsche gleymdi.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt