Vörumynd

Þú afhjúpar mig hljóðbók

Gideon Cross kom inn í líf mitt eins og elding í
myrkri, flottur, klár, beinskeyttur og
eldheitur. Ég hafði aldrei áður laðast jafn
mikið að nokkrum manni. ...

Gideon Cross kom inn í líf mitt eins og elding í
myrkri, flottur, klár, beinskeyttur og
eldheitur. Ég hafði aldrei áður laðast jafn
mikið að nokkrum manni. Ég þráði snertingu hans
eins og eiturlyf, þótt ég vissi að hún myndi
gera mig berskjaldaða. Ég var lituð af sárri
fortíð og enginn gat svipt hulunni af
leyndarmálum mínum jafn auðveldlega og hann
´Gideon vissi það. Hann hafði sína djöfla að
draga. Við urðum spegilmynd hvors annars í
hyldýpi hugans með sálarkvöl okkar og þrá. Ást
hans umbreytti mér og ég óskaði þess af öllu
hjarta að helgjargreipar fortíðar myndu ekki
stía okkur í sundur

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt