Vörumynd

Perlur í skáldskap Laxness

Perlur í skáldskap Laxness er ómissandi í
bókasafnið og tilvaldin til að vekja áhuga á
einstæðum verkum Nóbelsskáldsins.
Skáldverk
Halldórs Laxness...

Perlur í skáldskap Laxness er ómissandi í
bókasafnið og tilvaldin til að vekja áhuga á
einstæðum verkum Nóbelsskáldsins.
Skáldverk
Halldórs Laxness eru þrungin visku og hugsun sem
færð er í ógleymanlegan búning. Margir vilja
getað vitnað til orða skáldsins á góðri stund
eða fýsir að vita hvað Halldór eða persónur hans
hafa sagt um tiltekið efni.
Perlur í skáldskap
Laxness er ómissandi uppflettirit fyrir alla þá
sem vilja kynnast ritsnilld Halldórs Laxness enn
frekar. Bókin geymir talsvert á annað þúsund
tilvitnanir í verk Nóbelsskáldsins og er þeim
skipt í um eitt hundrað flokka. Hér er að finna
snjallyrði um ást og ótta, konur og karla, glæp
og refsingu, frelsi og sjálfstæði, skáld og
skáldskap svo fátt eitt sé nefnt.

Verslanir

  • Penninn
    Til á lager
    5.186 kr.
    4.672 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt