Vörumynd

Kristinn E. Hrafnsson

Kristinn E. Hrafnsson er sá núlifandi listamaður
sem flestir Íslendingar hafa komist í kynni við.
Þótt nafn hans hringi ekki bjöllum eru
yfirgnæfandi líkur ...

Kristinn E. Hrafnsson er sá núlifandi listamaður
sem flestir Íslendingar hafa komist í kynni við.
Þótt nafn hans hringi ekki bjöllum eru
yfirgnæfandi líkur á að sá sem þetta les hafi
ekki aðeins séð verk hans, heldur einnig stigið
á þau, komið við þau, jafnvel ekið á þeim. Verk
Kristins er að finna fyrir framan verslun IKEA í
Garðabæ, á bílastæðum Kringlunnar, á
Laugaveginum, í Austurstræti, í Aðalstræti, við
Ægissíðu, við Háskólann á Akureyri, á Hólum í
Hjaltadal, í Skálholti, Laugardal í Reykjavík,
Mosfellsbæ, Ólafsfirði auk fjölda annara staða
og bygginga um allan heim. Allir þekkja þau. Nú
er hægt að að kynnat þeim betur.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt