Vörumynd

Hrollur 2: Hefnd garðdverganna

R.L. Stine hefur skrifað rúmlega 120 bækur í
hinni gríðarvinsælu Goosebumps seríu. Nú koma
þær loksins út í íslenskri þýðingu undir heitinu
HROLLUR. Bækurna...

R.L. Stine hefur skrifað rúmlega 120 bækur í
hinni gríðarvinsælu Goosebumps seríu. Nú koma
þær loksins út í íslenskri þýðingu undir heitinu
HROLLUR. Bækurnar eru þægilegar aflestrar á
kjarngóðri og vandaðri íslensku og GRÍÐARLEGA
SPENNANDI!Pabbi Jóa og Mindýjar elskar
yfirgengilegt garðskraut. Á næturnar er einhver
á ferli fyrir utan húsið þeirra. Einhver sem
hvískrar kvikindislega og vinnur alls konar
skemmdarverk. Það er auðvitað ekki fræðilegur
möguleiki að kjánalegt garðskraut valdi öllum
þessum usla. Er það nokkuð?

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt